Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: hafrar
Hafrabollur
Þessar bollur eru ákaflega góðar og skemmtilega ólíkar hefðbundnum brauðbollum, það gera furuhnetur, hafrar og góð blanda af fræjum. Verið óhrædd við að breyta fræjum og hnetum og skipta út eftir hentugleika. Í þetta sinn notaði ég svört sesamfræ sem … Halda áfram að lesa
Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Brauð, Morgunmatur
Merkt Árdegisverður, Bollur, Brauð, Brauðbollur, furuhnetur, graskersfræ, hafrar, sólblómafræ, Sesamfræ
2 athugasemdir
Músli heimagert
Mikilvægasta máltíð dagsins -morgunverðurinn ætti að vera snar þáttur í matargerð okkar, en flest erum við líklega á hlaupum á morgnanna og gefum okkur ekki mikinn tíma til að huga að fjölbreytni sem er svo skemmtileg. Fjölskyldan er heldur ekki alveg sammála um hvað … Halda áfram að lesa
Birt í Árdegisverður (Brunch), Morgunmatur
Merkt döðlur, eplasafi, hafrar, hnetur, hunang, möndlur, Músli, rúsínur, tröllahafrar, trönuber
7 athugasemdir