Greinasafn fyrir merki: fiskur

Þorskur undir spínat og ricottaþaki

Ferskur fiskur er hráefni sem seint verður ofmetið – með lítilli fyrirhöfn og á skömmum tíma er unnt að hrista fram úr erminni veislumáltíð sem á vel við hvort sem er í miðri viku eða um helgar.  Þessi dásemd varð … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Fiskisúpa

Fáar súpur toppa góða fiskisúpu. Létt en þó saðsöm og stútfull af hollustu sem börn og fullorðnir kunna vel að meta.  Þetta er einföld uppskrift sem gott er að grípa í þegar tíminn er naumur  – hráefnalistinn er einungis til viðmiðunar, það gerir lífið … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Súpur | Merkt , , , , | Ein athugasemd