Greinasafn fyrir merki: þorskur

Þorskur undir spínat og ricottaþaki

Ferskur fiskur er hráefni sem seint verður ofmetið – með lítilli fyrirhöfn og á skömmum tíma er unnt að hrista fram úr erminni veislumáltíð sem á vel við hvort sem er í miðri viku eða um helgar.  Þessi dásemd varð … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Miðvikudags-þorskur með miðausturlensku tvisti

Ég er líklega ekki sú frumlegasta þegar kemur að nafngiftum á nýja rétti – þessi þorskur er jú eldaður á miðvikudegi og kryddblandan með miðausturlensku tvisti.  Góður réttur sem ég efast ekki um að verði eldaður aftur.  Mæli með sætkartöflusalatinu … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Miðausturlenskir réttir | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Fiski-tacos

Þriðjudagar eru fiskidagar hjá okkur í Vatnsholtinu. Það eru ekki allir í fjölskyldunni jafn ánægðir með þá tilhögun, en þegar á fiskurinn er settur í réttan búning eins og í kvöld þá verða allir mjög glaðir og taka vel til … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Mexikóskir réttir | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Þriðjudags-þorskur

Já þriðjudagar eru þeir dagar sem fjölskyldan hefur sammælst um að elda saman góða fiskrétti. Oftast erum við fimm en þessa vikuna var fámennara, einungis við hjónin og besti unglingurinn. Þessi réttur þarfnast ekki margra orða eða útskýringa – einfaldur, … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Spænsk fiskisúpa með chorizo pylsu

Þema þessarar viku í eldhúsinu er að nýta og nota það hráefni sem til er.  Ýmsir samverkandi þættir hafa orðið til þess að okkur hættir til að sanka að okkur margvíslegu hráefni og nýting þess gæti svo sannarlega verið mun … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Súpur | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd