Greinasafn fyrir merki: Ricotta

Spínat lasagne með ricotta, pestó og furuhnetum

Grænmetisréttir eru hrein snilld og þrátt fyrir að Vatnsholtsgengið borði enn kjöt og fisk, þá höfum við markvisst fjölgað þeim dögum sem við eldum góða grænmetisrétti. Þessi réttur er einn þeirra – hugmyndin er úr einu af Olive matar-tímaritinu sem … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Grænmetirréttir | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Þorskur undir spínat og ricottaþaki

Ferskur fiskur er hráefni sem seint verður ofmetið – með lítilli fyrirhöfn og á skömmum tíma er unnt að hrista fram úr erminni veislumáltíð sem á vel við hvort sem er í miðri viku eða um helgar.  Þessi dásemd varð … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingur með pestó og ricotta osti

Það er einfaldara en ætla má að útbúa ricotta ost heima í eldhúsi – ég fór á námskeið hjá Salt eldhúsi fyrir stuttu og komst að því og um leið hve skemmtilegt er að útbúa sinn eigin ost, en auk ricotta … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd