Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: kúskús
Marokkóskt kúskús m/saltri sítrónu
Kúskús með saltri sítrónu er einfalt og gott meðlæti, hvort sem er með grænmeti, kjúkling eða fisk. Í kvöld eldaði ég einn af mínum uppáhaldsréttum, kjúklingarétt með saltri sítrónu sem ég lærði að matbúa á námskeiði í Marrakech í Marrakó … Halda áfram að lesa
Kjúklingur og kúskús með grísku ívafi
Vá með þessari færslu set ég nokkur persónulegt met. Ný færsla fjóra daga í röð, sex færslur á fjórum dögum og það lýtur út fyrir að október verði metmánuður í heimsóknum og færslum. Feimnin er líka smátt og smátt að … Halda áfram að lesa