Greinasafn fyrir merki: súrdeigsbrauðsneið

Opin samloka á ítalska vísu (Bruschetta)

Það er varla unnt að kalla þetta uppskrift, meira aðferð – en allt um það, opnar samlokur á ítalska vísu eru ekki bara góðar heldur líka fallegar og gaman bera fram og njóta. Smá fyrirhöfn á köldum sunnudagsmorgni, svona undir … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Smáréttir | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd