Greinasafn fyrir merki: Mozzarellaostur

Risotto með ofnbökuðu tómatmauki og mozzarella 

Við erum alls ekki hætt að borða kjöt þó það hafi farið minna fyrir slíkum uppskriftum hér að undanförnu, en við eldum mun oftar grænmetis- og fiskrétti en áður. Ein ástæða þess er að um áramótin setti fjölskyldan sér nokkur markmið … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Grænmetirréttir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Grillaðar fylltar paprikur

Það er eitt sem ég þarf að læra og það er að setja sjálfri mér raunhæf markmið – ég á það til að ætla að ljúka milljónogþremur hlutum helst fyrir hádegi og það á hverjum degi. Ég spyr mig oft … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Grænmetirréttir, Grillréttir, Meðlæti | Merkt , , , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Opin samloka á ítalska vísu (Bruschetta)

Það er varla unnt að kalla þetta uppskrift, meira aðferð – en allt um það, opnar samlokur á ítalska vísu eru ekki bara góðar heldur líka fallegar og gaman bera fram og njóta. Smá fyrirhöfn á köldum sunnudagsmorgni, svona undir … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Smáréttir | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Þriðjudags-þorskur

Já þriðjudagar eru þeir dagar sem fjölskyldan hefur sammælst um að elda saman góða fiskrétti. Oftast erum við fimm en þessa vikuna var fámennara, einungis við hjónin og besti unglingurinn. Þessi réttur þarfnast ekki margra orða eða útskýringa – einfaldur, … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd