Greinasafn fyrir flokkinn: Vinsælar uppskriftir

Rósmarín nautaspjót

Ég er á leið til Barcelona annaðkvöld og ætti að vera að pakka, en þess í stað hef ég gluggað í þessa bók hér …. …. og velti fyrir mér hvar ég ætla að borða næstu 7 kvöld án þess … Halda áfram að lesa

Birt í Grillréttir, Kjötréttir, Smáréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Gúllassúpa

Kraftmikil, heit og hreint dásamleg eru réttu lýsingaorðin yfir þennan rétt sem nánast sér um sig sjálfur – tja eða svo gott sem.  Þetta er réttur sem ég  upphaflega fann í eld-, eldgömlum Gestgjafa fyrir mörgum árum og ég hef … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Súpur, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Vanilludropar – heimagerðir

Þegar ég segi að eitthvað sé einfalt í matargerð þá er stundum hlegið að mér, ég reyni að taka það ekki mjög nærri mér, en núna má sko hlægja.  Það er nefninlega hlægilega einfalt að gera sína eigin vanilludropa og … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , | 3 athugasemdir

Sykurlaus súkkulaðibúðingur með engifer

Það fer ekki fram hjá nokkrum sem á annað borð fylgist með matarmenningu að á undanförnum misserum skipar hollusta í matargerð veglegri sess en áður. Sykurinnihald hefur minnkað til muna og uppskriftir af sykurlausum eftirréttum eru mun aðgengilegri.  Þessi uppskrift … Halda áfram að lesa

Birt í Eftirréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

B50 – ginkokteill

 Um  nokkurt skeið hefur staðið til að smella í færslu um uppáhalds-kokteilinn minn.  Ég hef fengið nokkrar spurningar um innihaldið og veit að það eru margir sem bíða eftir þessari færslu. Loks er hún hér en fyrst verð ég aðeins … Halda áfram að lesa

Birt í Drykkir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd

Lambalæri með ítölsku ívafi

Fátt minnir mig meira á æsku mína en ofnsteikt lambalæri á sunnudegi. Í allmörg ár fór ég í sveit á hverju sumri, fyrst sem vinnukona og sá þá um innistörf, matseld og barnagæslu – en síðasta sumarið sem vinnumaður í … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Brauð með ricotta, sætum kartöflum og pestó

Um helgar er gaman að hafa aðeins fyrir hádegis- eða árdegisverðinum.  Þetta er nýji uppáhalds rétturinn okkar, sætar karöflur, ricotta og pestó á góðu súrdeigsbrauði – hreint afbragð. Uppskrift (fyrir 4) 1 sæt kartafla 1 msk. olífuolía 1 tsk. ferskt tímían … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Smáréttir, Vinsælar uppskriftir | Færðu inn athugasemd

Ricotta ostur – heimagerður

 Vatnsholtsgengið er mjög hrifið af Ítalíu og ítölskum mat og hefur farið í ófáar sumarleyfis- og skíðaferðir þangað.  Við erum svo heppin að eiga ítalska dóttur hana Carlottu sem dvaldi hjá okkur í eitt ár fyrir nokkrum árum og heldur … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Vinsælar uppskriftir | Merkt , | 2 athugasemdir

Pönnukökur

Þessi uppskrift hefur fylgt mér ákaflega lengi, eða allt frá því ég var í sveit sem táningur. Í seinni tíð baka ég sjaldnar pönnukökur en áður, en mikið eru þær góðar og viðeigandi á hátíðarstundum að rifja þetta hefðbundna og … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla

Mikið er gott að taka á móti árinu 2015 sem verður sérstaklega spennandi ár hjá Vatnsholtsgenginu. Við byrjuðum árið á því að setjast saman yfir góðum morgunverði með blað og penna í hönd og skrifa niður annars vegar fjölskyldumarkmið og hins … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Vinsælar uppskriftir | 4 athugasemdir