Greinasafn fyrir merki: Ansjósur

Lambalæri með ítölsku ívafi

Fátt minnir mig meira á æsku mína en ofnsteikt lambalæri á sunnudegi. Í allmörg ár fór ég í sveit á hverju sumri, fyrst sem vinnukona og sá þá um innistörf, matseld og barnagæslu – en síðasta sumarið sem vinnumaður í … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Caeser salat

Það er ekki á hverjum degi sem maður rekst á ferskt og brakandi Romaine salat í búðum, þegar það gerist þá bregst ekki að mig langar óskaplega mikið í Caesar salat. Í vikulegri heimsókn minni til Frú Laugu í gær … Halda áfram að lesa

Birt í Salat | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd