Greinasafn fyrir merki: Rósmarín

Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu

Kjúklingur, sítróna og rósamarín ásamt góðu sinnepi, hunangi og olífuolíu er kombó sem getur vart klikkað.  Þessi grilluðu kjúklingaspjót eru hreint afbragð og fyrirhöfnin ekki mikil.  Það má vel bjóða upp á þessi spjót sem aðalrétt eða sem hluta af … Halda áfram að lesa

Birt í Grillréttir, Kjötréttir, Smáréttir | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

B50 – ginkokteill

 Um  nokkurt skeið hefur staðið til að smella í færslu um uppáhalds-kokteilinn minn.  Ég hef fengið nokkrar spurningar um innihaldið og veit að það eru margir sem bíða eftir þessari færslu. Loks er hún hér en fyrst verð ég aðeins … Halda áfram að lesa

Birt í Drykkir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd

Lambalæri með ítölsku ívafi

Fátt minnir mig meira á æsku mína en ofnsteikt lambalæri á sunnudegi. Í allmörg ár fór ég í sveit á hverju sumri, fyrst sem vinnukona og sá þá um innistörf, matseld og barnagæslu – en síðasta sumarið sem vinnumaður í … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Rósmarín kartöflur

Stundum þarf ekkert mörg orð eða langan texta til að lýsa einföldu og góðu hráefni – kartöflur sem þessar eru gjarnan á boðstólnum hjá Vatnsholtsgenginu.  Uppskriftin er einföld og kartöflurnar góðar hvort sem er með sunnudagslærinu, nautasteikinni eða góðum fiskrétt. … Halda áfram að lesa

Birt í Meðlæti | Merkt , , , , | Ein athugasemd

Lambalæri marinerað í hvítlauk, rósmarín, tímían og sítrónu

Eins og á mörgum íslenskum heimilum er hefð hjá okkur að borða lamb á páskadag. Yfirleitt höfum við lambalæri og leikum okkur svolítið með útfærsluna í hvert sinn.  Lærið í ár var frekari hefðbundið og allir á einu máli um … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Ristaðar möndlur með rósmarín, chili og saltflögum

Ristaðar möndlur hafa á síðustu árum orðið ómissandi góðgæti á aðventunni í Vatnsholtinu. Upphaflegu uppskriftina sá ég í Gestgjafanum fyrir nokkrum árum, en hef breytt henni, stækkað og krydda nú mun meira.  Fallegt og gott góðgæti og skemmtileg tækifærisgjöf á … Halda áfram að lesa

Birt í Jól | Merkt , , , , , , | 3 athugasemdir

Föstudags-pizza

Föstudagar eru oftast pizzudagar hjá okkur í Vatnsholti. Í mörg ár hefur þessi hefð verið við lýði, með fjölmörgum og sjálfsögðum undantekningum. Föstudags-pizzurnar okkar eru þó undantekningalaust heimagerðar. Unglingurinn er hætt að suða um að panta pizzu eins og „allir … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir | Merkt , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Hægeldað nautakjöt – Pot roast

Sannkölluð vetrar-sunnudagssteik. Fyrirhöfnin er ekki mikil þó eldunartíminn sé langur. Tilvalið að skella þessu í ofninn og fara síðan í góðan göngutúr eða sund. Þegar heim er komið svolítið kaldur og þreyttur eftir góða hreyfingu ilmar húsið dásamlega og kvöldverðurinn … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir | Merkt , , , , , , , , , | Ein athugasemd

Linsubaunasalat með grilluðu grænmeti og Halloumi osti

Puy linsubaunasalat er hið mesta lostæti – hvort sem er eitt og sér eða sem meðlæti með fisk eða kjöti. Hér eru baunirnar soðnar með ferskum kryddjurtum og hvítlauk sem gerir bragð þeirra mjög gott. Í raun má setja hvað … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Meðlæti, Salat | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd