Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Lambalæri
Lambalæri með ítölsku ívafi
Fátt minnir mig meira á æsku mína en ofnsteikt lambalæri á sunnudegi. Í allmörg ár fór ég í sveit á hverju sumri, fyrst sem vinnukona og sá þá um innistörf, matseld og barnagæslu – en síðasta sumarið sem vinnumaður í … Halda áfram að lesa
Sjö klukkustunda sunnudagslæri
Ég ólst upp við það sem lítil stúlka og síðar unglingur í sveit að á sunnudögum var nánast undantekningalaust lambahryggur eða lambalæri í matinn. Eldunaraðferðin var alltaf sú sama. Lærið kryddað vel með salti og pipar, bakað í ofni í … Halda áfram að lesa
Lambalæri marinerað í hvítlauk, rósmarín, tímían og sítrónu
Eins og á mörgum íslenskum heimilum er hefð hjá okkur að borða lamb á páskadag. Yfirleitt höfum við lambalæri og leikum okkur svolítið með útfærsluna í hvert sinn. Lærið í ár var frekari hefðbundið og allir á einu máli um … Halda áfram að lesa
Birt í Kjötréttir
Merkt hvítlaukur, Lambakjöt, Lambalæri, Páskalamb, Páskalæri, Rósmarín, Sunnudagslæri, tímían
Færðu inn athugasemd
Suðrænt lambalæri ala Jamie Oliver
Nýjasta tímaritið á I-Padinum mínum er Jamie Oliver, skemmtilegt blað sem svo sannarlega kveikir fullt af hugmyndum. Þessi uppskrift er einmitt úr nýjasta blaðinu, að sjálfsögðu gat ég ekki farið alveg eftir uppskriftinni og breytti henni í takt við það … Halda áfram að lesa
Birt í Grillréttir, Kjötréttir
Merkt Chili, Fennel, Fennelfræ, Grísk jógúrt, Grill, Grillað, Harissa, Harissa mauk, hvítlaukur, Jamie Oliver, Kóríander, Kóríanderfræ, lamb, Lambakjöt, Lambalæri, rauðvínsedik, sítróna
2 athugasemdir