Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Sunnudagslæri
Lambalæri með ítölsku ívafi
Fátt minnir mig meira á æsku mína en ofnsteikt lambalæri á sunnudegi. Í allmörg ár fór ég í sveit á hverju sumri, fyrst sem vinnukona og sá þá um innistörf, matseld og barnagæslu – en síðasta sumarið sem vinnumaður í … Halda áfram að lesa
Sjö klukkustunda sunnudagslæri
Ég ólst upp við það sem lítil stúlka og síðar unglingur í sveit að á sunnudögum var nánast undantekningalaust lambahryggur eða lambalæri í matinn. Eldunaraðferðin var alltaf sú sama. Lærið kryddað vel með salti og pipar, bakað í ofni í … Halda áfram að lesa
Lambalæri marinerað í hvítlauk, rósmarín, tímían og sítrónu
Eins og á mörgum íslenskum heimilum er hefð hjá okkur að borða lamb á páskadag. Yfirleitt höfum við lambalæri og leikum okkur svolítið með útfærsluna í hvert sinn. Lærið í ár var frekari hefðbundið og allir á einu máli um … Halda áfram að lesa
Birt í Kjötréttir
Merkt hvítlaukur, Lambakjöt, Lambalæri, Páskalamb, Páskalæri, Rósmarín, Sunnudagslæri, tímían
Færðu inn athugasemd