Greinasafn fyrir merki: Salvía

Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto

Stundum er það svo að markmiðin sem maður setur sér taka U beygju um stund og maður neyðist til þess að þjálfa Pollýönnu-vöðvana meira en mann langar. Þessa dagana á það við um mig.  Allt frá því í lok síðasta … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Meðlæti | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Lambalæri með ítölsku ívafi

Fátt minnir mig meira á æsku mína en ofnsteikt lambalæri á sunnudegi. Í allmörg ár fór ég í sveit á hverju sumri, fyrst sem vinnukona og sá þá um innistörf, matseld og barnagæslu – en síðasta sumarið sem vinnumaður í … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Möndlu-silungur með salvíusmjöri

Mikið er sumarið dásamlegur árstími. Tími til að ferðast, liggja í tjaldi/tjaldvagni, ganga á fjöll, veiða í vötnum og ám, njóta útiveru og samveru með fjölskyldu og vinum, rækta kryddjurtir og grænmeti í garðinum, bardúsa við vegagerð og planta trjám, … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd