Greinasafn fyrir merki: Fennel

Krydduð eplakaka með súkkulaði og sítrónu

Vá hvað vikurnar þjóta áfram – það er að líklega merki um það hve lífið er skemmtilegt , sannkallaðr heilbrigðisvottur, er það ekki 🙂 Í dag er það þreytt en sæl kona sem hugsar um frið, hlustar á Lennon og … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd

Ofnbakaður karrý-kjúklingur

Það er án efa aðeins meiri fyrirhöfn fólgin í því að gera karrý frá grunni en að kaupa það tilbúið í krukku, en þeir sem til þekkja vita hve miklu betra slíkt karrý er. Sunnudagskvöld og annasamri og ánægjulegri helgi … Halda áfram að lesa

Birt í Indverskir réttir, Kjötréttir | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Suðrænt lambalæri ala Jamie Oliver

Nýjasta tímaritið á I-Padinum mínum er Jamie Oliver, skemmtilegt blað sem svo sannarlega kveikir fullt af hugmyndum. Þessi uppskrift er einmitt úr nýjasta blaðinu, að sjálfsögðu gat ég ekki farið alveg eftir uppskriftinni og breytti henni í takt við það … Halda áfram að lesa

Birt í Grillréttir, Kjötréttir | Merkt , , , , , , , , , , , , , , , , | 2 athugasemdir