Greinasafn fyrir merki: Grilluð stórlúða

Grilluð stórlúða með asísku ívafi

Mikið sem sumarið getur verið góður tími -tími til að grilla og borða úti í garði. Fiskur hentar vel á grillið og þegar í boði er falleg stórlúðusteik hjá fisksalanum mínum þá stenst ég ekki mátið.  Stórgóð steik sem ákaflega fljótlegt … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Grillréttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grilluð sítrónulegin stórlúða með jógúrtsósu

Fiskbúðir eru með skemmtilegri matvöruverslunum – ég fann loks mína uppáhaldsfiskbúð fyrir rúmum tveimur árum eftir nokkra leit í kjölfar þess að fiskbúðin „mín“  í Skipholtinu skipti um eigendur og um leið allan brag.  Uppáhaldsfiskbúðin mín er við Sundlaugaveg, þar … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Grillréttir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd