Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Jógúrtsósa
Tzatzíkí – Grísk jógúrtssósa
Ég smakkaði tzatzíkí fyrst á Krít fyrir margt löngu – þar er sósan borin fram með nánast öllu, á morgnana, í hádeginu og á kvöldin, með grænmeti, brauði, kjöti og fisk. Í kvöld var hún borin fram með kjúklingarrétti og … Halda áfram að lesa
Birt í Meðlæti, Sósur
Merkt ólífuolía, Grísk jógúrt, Grísk jógúrtsósa, hvítlaukur, Jógúrtsósa, sítróna, Tzatsíkí
Færðu inn athugasemd
Bakað eggaldin með jógúrtsósu og granateplum
Á ferðalagi mínu í London um daginn fór ég á veitingastað Ottolenghi í Islington, frábær staður sem góð samstarfskona mælti með. Ég hafði aðeins lesið um eigendurna þá Sami Tamimi og Yotama Ottolenghi. Þeir fæddust báðir í Ísrael árið 1968, … Halda áfram að lesa
Grilluð sítrónulegin stórlúða með jógúrtsósu
Fiskbúðir eru með skemmtilegri matvöruverslunum – ég fann loks mína uppáhaldsfiskbúð fyrir rúmum tveimur árum eftir nokkra leit í kjölfar þess að fiskbúðin „mín“ í Skipholtinu skipti um eigendur og um leið allan brag. Uppáhaldsfiskbúðin mín er við Sundlaugaveg, þar … Halda áfram að lesa