Greinasafn fyrir merki: Grísk jógúrt

Grísk jógúrt með hindberjamauki og múslí

 Árdegisverðarboð um helgar eru fullkomin leið til að kalla saman þá sem þér þykir vænt um.  Nokkrir góðir réttir og skemmtilegt fólk, dásamlegri byrjun á laugardegi eða sunnudegi er vandfundin.  Réttirnir þurfa ekki að vera margir eða flóknir.  Hér er … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Morgunmatur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Pavlova með suðrænum tvisti

Góð pavlova sómir sér vel á hvaða veisluborði sem er og getur jafnframt verið punkturinn yfir i-ið í lok góðrar máltíðar. Þegar ég gluggaði í Matarást Nönnu Rögnvaldar þá komst ég að því að tertan er áströlsk að uppruna, kennd við … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Eftirréttir | Merkt , , , , , , | 3 athugasemdir

Tzatzíkí – Grísk jógúrtssósa

Ég smakkaði tzatzíkí fyrst á Krít fyrir margt löngu – þar er sósan borin fram með nánast öllu, á morgnana, í hádeginu og á kvöldin, með grænmeti, brauði, kjöti og fisk.  Í kvöld var hún borin fram með kjúklingarrétti og … Halda áfram að lesa

Birt í Meðlæti, Sósur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Bakað eggaldin með jógúrtsósu og granateplum

Á ferðalagi mínu í London um daginn fór ég á veitingastað Ottolenghi í Islington, frábær staður sem góð samstarfskona mælti með. Ég hafði aðeins lesið um eigendurna þá Sami Tamimi og  Yotama Ottolenghi. Þeir fæddust báðir í Ísrael árið 1968, … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Grænmetirréttir, Meðlæti, Miðausturlenskir réttir | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd

Grilluð sítrónulegin stórlúða með jógúrtsósu

Fiskbúðir eru með skemmtilegri matvöruverslunum – ég fann loks mína uppáhaldsfiskbúð fyrir rúmum tveimur árum eftir nokkra leit í kjölfar þess að fiskbúðin „mín“  í Skipholtinu skipti um eigendur og um leið allan brag.  Uppáhaldsfiskbúðin mín er við Sundlaugaveg, þar … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Grillréttir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Suðrænt lambalæri ala Jamie Oliver

Nýjasta tímaritið á I-Padinum mínum er Jamie Oliver, skemmtilegt blað sem svo sannarlega kveikir fullt af hugmyndum. Þessi uppskrift er einmitt úr nýjasta blaðinu, að sjálfsögðu gat ég ekki farið alveg eftir uppskriftinni og breytti henni í takt við það … Halda áfram að lesa

Birt í Grillréttir, Kjötréttir | Merkt , , , , , , , , , , , , , , , , | 2 athugasemdir