Tag Archives: Lemmon Curd

Sítrónusmjör (e.Lemon Curd)

Í fyrsta sinn útbý ég mitt eigið sítrónusmjör og váááá það er gott, fagurgult og dásamlegt.  Fram til þessa hef ég keypt breskt og ákaflega gott sítrónusmjör hjá Paul í Pipar og Salt á Klapparstígnum – ég mæli alveg með … Lesa meira

Birt í Árdegisverður (Brunch), Meðlæti, Pestó, sultur og chutney | Merkt , , | Ein athugasemd

Pavlova með suðrænum tvisti

Góð pavlova sómir sér vel á hvaða veisluborði sem er og getur jafnframt verið punkturinn yfir i-ið í lok góðrar máltíðar. Þegar ég gluggaði í Matarást Nönnu Rögnvaldar þá komst ég að því að tertan er áströlsk að uppruna, kennd við … Lesa meira

Birt í Bakstur, Eftirréttir | Merkt , , , , , , | 3 athugasemdir

Sítrónuterta ala Jamie Oliver

Sumardagurinn fyrsti kom aldeilis með sól og fegurð, mikið er vorið kærkomið þetta árið. Ég hlakka svo til sumarsins, hef sáð fyrir kryddjurtum og salati og get varla beðið eftir að komast út í garð að pota þessu öllu niður. … Lesa meira

Birt í Bakstur, Eftirréttir | Merkt , , , , , | Ein athugasemd