Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Tag Archives: Pasta
Ferskt fyllt pasta I – Cappelletti Verdi
Árið 2008 var ég svo lánsöm að eignast 17 ára ítalska dóttur – Carlottu Gualdi. Carlotta dvaldi hjá okkur í tæpt ár á vegum AFS skiptinemasamtakanna og varð strax frá fyrsta degi hluti af fjölskyldu okkar og við síðar hluti … Lesa meira
Pasta með risarækju og sítrónu
Einfaldur og góður pastaréttur stendur alltaf fyrir sínu. Unglingurinn á heimilinu er ekki mikið fyrir rækjur og því var þessi réttur eldaður um daginn þegar við hjónin vorum bara tvo heima. Fljótlegt, einfalt og ákaflega gott – mæli eindregið með … Lesa meira
Birt í Ítalskir réttir, Fiskur og sjávarfang, Pasta
Merkt Basilika, Chili, einfalt, Linguiana, Pasta, Risarækjur, sítróna
Ein athugasemd
Lasagne – uppáhald fjölskyldunnar
Það er örugglega ekki mikil þörf á fleiri lasagne uppskriftum á netið, en þessi er fyrir elsku Matta bróður og stelpurnar mínar sem elska þetta lasagne. Ég veit að þau munu nýta, nota og njóta þessara uppskrifta hér. Gerið svo vel … Lesa meira