Category Archives: Vinsælar uppskriftir

Chili- og berjasulta

Ákaflega kær og góð kona færði okkur sultu svipaða þessari að gjöf fyrir ein jólin. Þegar ég falaðist eftir uppskriftinni kom í ljós að henni hafði verið treyst fyrir leyndarmáli sem hún lofaði að fara ekki með lengra. Sultan var … Lesa meira

Birt í Meðlæti, Pestó, sultur og chutney, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , | 4 athugasemdir

Rabarbara og jarðarberja mylsnubaka m/engifer

Garðurinn okkar í Vatnsholti var ein helsta ástæða þess að við keyptum íbúðina okkar fyrir réttum 9 árum. Stór garður, með ágætri aðstöðu til að rækta svolítið grænmeti og kryddjurtir.  Fyrsta sumarið setti ég niður rabarbara sem ég fékk úr … Lesa meira

Birt í Bakstur, Bökur, Eftirréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , | 4 athugasemdir