Tag Archives: birkifræ

Létt og gómsæt birkifræ- og sítrónukaka

Bakstur þessara helgar er gerður í flýti heima hjá Vatnsholtsgenginu sem ætlar að bruna í gamla kotið sem í gær var loks flutt á sinn rétta stað.  Ársundirbúningi lauk þar með og við tekur vinna við að gera þetta litla, … Lesa meira

Birt í Bakstur | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Sítrónuterta ala Jamie Oliver

Sumardagurinn fyrsti kom aldeilis með sól og fegurð, mikið er vorið kærkomið þetta árið. Ég hlakka svo til sumarsins, hef sáð fyrir kryddjurtum og salati og get varla beðið eftir að komast út í garð að pota þessu öllu niður. … Lesa meira

Birt í Bakstur, Eftirréttir | Merkt , , , , , | Ein athugasemd

Sítrónu- og kotasæluvöfflur

Sunnudagsmorgun í september. Rokið lemur tré og gróður í garðinum. Í útvarpinu þylur þulur viðvaranir um vindhraða og akstur. Esjan hvít niður í miðjar hlíðar. Haustið er skollið á og veturinn skammt undan. Í mínum huga rómantískur tími þar sem … Lesa meira

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Morgunmatur | Merkt , , , , , , , | 3 athugasemdir