Tag Archives: hafrar

Hafrabollur

Þessar bollur eru ákaflega góðar og skemmtilega ólíkar hefðbundnum brauðbollum, það gera furuhnetur, hafrar og góð blanda af fræjum.  Verið óhrædd við að breyta fræjum og hnetum og skipta út eftir hentugleika.  Í þetta sinn notaði ég svört sesamfræ sem … Lesa meira

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Brauð, Morgunmatur | Merkt , , , , , , , , | 2 athugasemdir

Músli heimagert

Mikilvægasta máltíð dagsins -morgunverðurinn ætti að vera snar þáttur í matargerð okkar, en flest erum við líklega á hlaupum á morgnanna og gefum okkur ekki mikinn tíma til að huga að fjölbreytni sem er svo skemmtileg.  Fjölskyldan er heldur ekki alveg sammála um hvað … Lesa meira

Birt í Árdegisverður (Brunch), Morgunmatur | Merkt , , , , , , , , , | 7 athugasemdir