Greinasafn fyrir merki: lime

B50 – ginkokteill

 Um  nokkurt skeið hefur staðið til að smella í færslu um uppáhalds-kokteilinn minn.  Ég hef fengið nokkrar spurningar um innihaldið og veit að það eru margir sem bíða eftir þessari færslu. Loks er hún hér en fyrst verð ég aðeins … Halda áfram að lesa

Birt í Drykkir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd

Fiski-tacos

Þriðjudagar eru fiskidagar hjá okkur í Vatnsholtinu. Það eru ekki allir í fjölskyldunni jafn ánægðir með þá tilhögun, en þegar á fiskurinn er settur í réttan búning eins og í kvöld þá verða allir mjög glaðir og taka vel til … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Mexikóskir réttir | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd