Leit
-
Nýlegar færslur
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Perlubygg
Perlubygg með grilluðu grænmeti
Þessi uppskrift birtist í síðasta tölublaði tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn. Frá síðustu áramótum hef ég verið fastur penni hjá hinni dásamlegu Auði Ottesen sem gefur blaðið út. Ekki það að mig hafi vantað verkefni, en þegar Auður hringdi og … Halda áfram að lesa
Silungur með perlubyggi og spergilkáli
Ég stóðst ekki mátið þegar ég sá tilkynningu um nýjan sjógenginn regnbogasilung frá versluninni Kjöt & Fisk á fésbókarsíður þeirra í dag. Matseðill kvöldsins var ákveðinn og frumburðinum og fjölskyldu hennar boðið í mat. Hugmyndin af þessum rétti er fengin … Halda áfram að lesa