Greinasafn fyrir merki: rauðar linsur

Súpa m/rauðum linsum, sætum kartöflum og kókos

Ég gæti byrjað þessa færslu á endalausum útskýringum eða afsökunum á bloggleysi síðustu 2ja mánaða – eða bara með því að óska ykkur gleðilegs árs og þakka kærlega fyrir það gamla – miklu smartara er það ekki?  Ég er svo … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Súpur | Merkt , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Velkrydduð gulrótar- og linsubaunasúpa

Á haustin finnst mér svo gott að útbúa heitar og góðar súpur úr öllu því dásamlega íslenska grænmeti sem stendur okkur til boða í verslunum og/eða við ræktum sjálf.  Raunar er haustið búið og veturinn kominn, en íslensku gulræturnar eru … Halda áfram að lesa

Birt í Súpur | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd