Greinasafn fyrir merki: Ricotta ostur

Spínat lasagne með ricotta, pestó og furuhnetum

Grænmetisréttir eru hrein snilld og þrátt fyrir að Vatnsholtsgengið borði enn kjöt og fisk, þá höfum við markvisst fjölgað þeim dögum sem við eldum góða grænmetisrétti. Þessi réttur er einn þeirra – hugmyndin er úr einu af Olive matar-tímaritinu sem … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Grænmetirréttir | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Ricotta ostur – heimagerður

 Vatnsholtsgengið er mjög hrifið af Ítalíu og ítölskum mat og hefur farið í ófáar sumarleyfis- og skíðaferðir þangað.  Við erum svo heppin að eiga ítalska dóttur hana Carlottu sem dvaldi hjá okkur í eitt ár fyrir nokkrum árum og heldur … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Vinsælar uppskriftir | Merkt , | 2 athugasemdir

Kjúklingur með pestó og ricotta osti

Það er einfaldara en ætla má að útbúa ricotta ost heima í eldhúsi – ég fór á námskeið hjá Salt eldhúsi fyrir stuttu og komst að því og um leið hve skemmtilegt er að útbúa sinn eigin ost, en auk ricotta … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd