Greinasafn fyrir flokkinn: Sósur

Kalkúnabringa „Sous Vide“

Áramótamatseðill Vatnsholtsgengisins er alls ekki alltaf sá sami en oftast er boðið upp á heilsteiktan kalkún, sem við berum fram með góðri fyllingu, sætkartöflumús með sveppum, steiktu grænmeti, salati og góðri sósu.  Í ár völdum við þó kalkúnabringur og ætlum … Halda áfram að lesa

Birt í Jól, Kjötréttir, Sósur | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Ofnbakað tómatmauk

Þetta tómatmauk er vel þess virði að hafa aðeins fyrir því – dásamlegt i risottó með mozzarella, svo ekki sé minnst á pizzurnar sem verða vart samar með þessu mauki – nú eða sem grunnur í góða súpu eða hvað … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Pestó, sultur og chutney, Sósur | Merkt , , , , , | 2 athugasemdir

Sjö klukkustunda sunnudagslæri

Ég ólst upp við það sem lítil stúlka og síðar unglingur í sveit að á sunnudögum var nánast undantekningalaust lambahryggur eða lambalæri í matinn.  Eldunaraðferðin var alltaf sú sama. Lærið kryddað vel með salti og pipar, bakað í ofni í … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Sósur | Merkt , , , , , , , , | 3 athugasemdir

Tzatzíkí – Grísk jógúrtssósa

Ég smakkaði tzatzíkí fyrst á Krít fyrir margt löngu – þar er sósan borin fram með nánast öllu, á morgnana, í hádeginu og á kvöldin, með grænmeti, brauði, kjöti og fisk.  Í kvöld var hún borin fram með kjúklingarrétti og … Halda áfram að lesa

Birt í Meðlæti, Sósur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd