Greinasafn fyrir merki: sveppir

Sæt kartöflumús með sveppum

Stórgóð kartöflumús úr sætum kartöflum sem að mati fjölskyldunnar er nauðsynleg með kalkúninum.  Hér er músin krydduð með steiktum sveppum, salti og pipar sem er að okkar mati mun betra en hin hefðbundna ameríska sem er sætt með sykri og/eða … Halda áfram að lesa

Birt í Meðlæti, Uncategorized | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Túnfisk-pasta m/sólþurrkuðum tómötum, ólífum og kjúklingabaunum

Léttur, fljótlegur og góður réttur á vel við í kvöld – þegar nánast allir sitja límdir við skjáinn að fylgjast með íslenska landsliðinu í Króatíu. Pasta með túnfisk hljómar ekkert sérlega frumlega hvað þá spennandi.  En þegar við veljum að … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Pasta | Merkt , , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Kantarellu risotto

Matarmarkaðir eru heillandi og skemmtilegir, svo skemmtilegir að ég leita þá uppi þegar ég er erlendis. Ég hlakka til að fylgjast með hvernig slíkir markaðir þróast hér á landi, en tilrauna-rekstur í sumar vona ég að hafi lofað góðu og … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Grænmetirréttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd