Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Ólífur
Túnfisk-pasta m/sólþurrkuðum tómötum, ólífum og kjúklingabaunum
Léttur, fljótlegur og góður réttur á vel við í kvöld – þegar nánast allir sitja límdir við skjáinn að fylgjast með íslenska landsliðinu í Króatíu. Pasta með túnfisk hljómar ekkert sérlega frumlega hvað þá spennandi. En þegar við veljum að … Halda áfram að lesa
Tómatsalat með fetaosti og ólífum
Fátt jafnast á við góðan árdegisverð með fjölskyldu og vinum um helgar. Það er svo nærandi að setjast niður með þeim sem manni þykir vænst um og borða góðan mat. Sitja lengi, tala hátt og mikið, borða hægt og njóta þess … Halda áfram að lesa
Birt í Meðlæti, Salat, Smáréttir
Merkt Árdegisverður, Ólífur, ólífuolía, Basilika, Feta, Fetakubbur, Fetaostur, hvítlaukur, Pestó, tómatar
Færðu inn athugasemd
Grillaður marineraður mozzarella m/hráskinku og brauði
Frábær forréttur eða smáréttur í grillveisluna. Samsetning þessi er ómótstæðileg – það er ekki oft sem maður fær grillaðan mozzarella ost og með góðri hráskinku og djúsí brauði – marinerað í ferskum kryddjurtum, sítrónu, hvítlauk og góðri ólíu ummmm….. svo … Halda áfram að lesa
Birt í Forréttir, Grillréttir, Smáréttir
Merkt Ólífur, óreganó, Basilika, Chili, Forréttur, Graslaukur, Grillað, Hráskinka, Mozzarella, sítróna, Smáréttur
Ein athugasemd
Pestó m/sólþurrkuðum tómötum, basil og ólífum
Það er viðeigandi að fyrsta matarfærslan sé uppáhalds-pestó fjölskyldunnar. Uppskriftin hefur þróast í gegnum árin, en aldrei áður hef ég reynt að mæla það sem fer í hana -þetta var því svolítil áskorun, að mæla og setja allt í litlar … Halda áfram að lesa