Greinasafn fyrir merki: Brunch

Páska krans (afmælis-krans)

Um páskana er upplagt að gera svolítið vel við sig, hóa saman besta fólkinu og smella í góðan árdegisverð.  Við tókum forskot á sæluna, skreyttum borð, smelltum í góðan gerbrauðkrans með súkkulaði, pekanhnetum og marsipani, keyptum gott súrdeigsbrauð hjá Sandholt, … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , , , | 2 athugasemdir

Grísk jógúrt með hindberjamauki og múslí

 Árdegisverðarboð um helgar eru fullkomin leið til að kalla saman þá sem þér þykir vænt um.  Nokkrir góðir réttir og skemmtilegt fólk, dásamlegri byrjun á laugardegi eða sunnudegi er vandfundin.  Réttirnir þurfa ekki að vera margir eða flóknir.  Hér er … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Morgunmatur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Ommeletta með grænkáli, sólþurrkuðum tómötum og chorizo

Það hefur verið lítið um nýjar færslur á vefnum að undanförnu – en það er svo sannarlega ekki til marks um að lítið sé um að vera í eldhúsinu mínu – þvert á móti bíða svo margar hugmyndir að færslum … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Morgunmatur, Smáréttir | Merkt , , , , , , , | 2 athugasemdir

Amerískar pönnukökur með bláberja-hlynsírópi

Vorið lætur aldeilis bíða eftir sér þetta árið…… nokkrum sinnum síðustu vikur hef ég verið sannfærð um að nú sé vorið komið. Þegar allur snjór fer úr garðinum og vorlaukarnir byrja að gægjast upp úr moldinni fyllist ég bjartsýni um vor … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Morgunmatur | Merkt , , , , , , | Ein athugasemd