Greinasafn fyrir merki: pekan hnetur

Páska krans (afmælis-krans)

Um páskana er upplagt að gera svolítið vel við sig, hóa saman besta fólkinu og smella í góðan árdegisverð.  Við tókum forskot á sæluna, skreyttum borð, smelltum í góðan gerbrauðkrans með súkkulaði, pekanhnetum og marsipani, keyptum gott súrdeigsbrauð hjá Sandholt, … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , , , | 2 athugasemdir

Sætkartöflusalat með miðaustulenskum blæ

Ég hef áður skrifað um Ottolenghi og staðinn hans sem er í Ishlington í London, en þá færslu getur þú fundið hér. Einn þeirra rétta sem ég fékk mér þennan ágæta september-dag sem ég sótti staðinn heim voru sætar kartöflur með … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Meðlæti, Miðausturlenskir réttir, Salat | Merkt , , , , , , , , , | 3 athugasemdir