Greinasafn fyrir merki: Granatepli

Fylltar smjördeigsskálar með indversku tvisti

Í matarboði helgarinnar buðum við upp á indverkst þema – nokkrir réttana eiga rætur að rekja til námskeiðsins sem ég fór á hjá Jamie Oliver í haust og sagði frá í síðustu færslu. Einn þeirra rétta sem við elduðum á … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Indverskir réttir, Smáréttir | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Bakað eggaldin með jógúrtsósu og granateplum

Á ferðalagi mínu í London um daginn fór ég á veitingastað Ottolenghi í Islington, frábær staður sem góð samstarfskona mælti með. Ég hafði aðeins lesið um eigendurna þá Sami Tamimi og  Yotama Ottolenghi. Þeir fæddust báðir í Ísrael árið 1968, … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Grænmetirréttir, Meðlæti, Miðausturlenskir réttir | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd