Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: ólífuolía
Tzatzíkí – Grísk jógúrtssósa
Ég smakkaði tzatzíkí fyrst á Krít fyrir margt löngu – þar er sósan borin fram með nánast öllu, á morgnana, í hádeginu og á kvöldin, með grænmeti, brauði, kjöti og fisk. Í kvöld var hún borin fram með kjúklingarrétti og … Halda áfram að lesa
Birt í Meðlæti, Sósur
Merkt ólífuolía, Grísk jógúrt, Grísk jógúrtsósa, hvítlaukur, Jógúrtsósa, sítróna, Tzatsíkí
Færðu inn athugasemd
Basil-pestó með kasjúhnetum og sítrónu
Ég man þegar ég smakkaði í fyrsta sinn ferkst basilpestó. Ég var stödd á Ítalíu fyrir rúmum 20 árum og að sjálfsögðu var ferska basilpestóið borið fram með heitu pasta. Ég hafði aldrei áður fengið jafn gott pasta. Daginn eftir … Halda áfram að lesa
Bakað eggaldin með jógúrtsósu og granateplum
Á ferðalagi mínu í London um daginn fór ég á veitingastað Ottolenghi í Islington, frábær staður sem góð samstarfskona mælti með. Ég hafði aðeins lesið um eigendurna þá Sami Tamimi og Yotama Ottolenghi. Þeir fæddust báðir í Ísrael árið 1968, … Halda áfram að lesa
Tómatsalat með fetaosti og ólífum
Fátt jafnast á við góðan árdegisverð með fjölskyldu og vinum um helgar. Það er svo nærandi að setjast niður með þeim sem manni þykir vænst um og borða góðan mat. Sitja lengi, tala hátt og mikið, borða hægt og njóta þess … Halda áfram að lesa
Birt í Meðlæti, Salat, Smáréttir
Merkt Árdegisverður, Ólífur, ólífuolía, Basilika, Feta, Fetakubbur, Fetaostur, hvítlaukur, Pestó, tómatar
Færðu inn athugasemd