Greinasafn fyrir merki: Ristaðar möndlur

Möndlu-silungur með salvíusmjöri

Mikið er sumarið dásamlegur árstími. Tími til að ferðast, liggja í tjaldi/tjaldvagni, ganga á fjöll, veiða í vötnum og ám, njóta útiveru og samveru með fjölskyldu og vinum, rækta kryddjurtir og grænmeti í garðinum, bardúsa við vegagerð og planta trjám, … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðihnappar

Gott súkkulaði tilheyrir páskum.  Ekki hafa allir smekk fyrir hefðbundnum páskaeggjum og því getur verið gaman að leika sér með súkkulaði sem okkur þykir best og velja með því annað hráefni sem fellur að smekk og aðstæðum hverju sinni. Góðir … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Eftirréttir | Merkt , , , , , , | Ein athugasemd

Ristaðar möndlur með rósmarín, chili og saltflögum

Ristaðar möndlur hafa á síðustu árum orðið ómissandi góðgæti á aðventunni í Vatnsholtinu. Upphaflegu uppskriftina sá ég í Gestgjafanum fyrir nokkrum árum, en hef breytt henni, stækkað og krydda nú mun meira.  Fallegt og gott góðgæti og skemmtileg tækifærisgjöf á … Halda áfram að lesa

Birt í Jól | Merkt , , , , , , | 3 athugasemdir