Tag Archives: Parmesan

Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska

Hefðbundið ítalskt basilpestó er ómótstæðilegt. Á þessum árstíma er upplagt að rækta basil í gluggakistum, það er of viðkvæmt til að fara út í íslenskt sumar – en þrífst mjög vel í glugga.  Ég man eins og gerst hefði í … Lesa meira

Birt í Árdegisverður (Brunch), Ítalskir réttir, Pestó, sultur og chutney | Merkt , , , , , , , | 6 athugasemdir

Grillaður aspas með parmesan osti, olífuolíu og sítrónu

Mikið vildi ég að einhver garðyrkjubóndi á Íslandi ræktaði aspas og seldi. Ég veit ekki mikið um aspas-ræktun, en líklega eru skilyrðin hér ekki góð og ef til vill er íllmögulegt að rækta aspas í gróðurhúsum. Það litla sem ég … Lesa meira

Birt í Forréttir, Grænmetirréttir | Merkt , , , , | Ein athugasemd

Kantarellu risotto

Matarmarkaðir eru heillandi og skemmtilegir, svo skemmtilegir að ég leita þá uppi þegar ég er erlendis. Ég hlakka til að fylgjast með hvernig slíkir markaðir þróast hér á landi, en tilrauna-rekstur í sumar vona ég að hafi lofað góðu og … Lesa meira

Birt í Ítalskir réttir, Grænmetirréttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd