Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Humar
Grillaður humar
Mikið er humar góður matur – sem einfalt er að elda svo úr verði veislumáltíð. Með þessari uppskrift hef ég birt uppskriftir þar sem humarinn er grillaður á útigrilli, bakaður í ofni, steiktur og notaður á pizzu, í súpu, risotto, … Halda áfram að lesa
Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir, Grillréttir
Merkt Grillaður humar, Humar, hvítlaukshumar, hvítlaukur
2 athugasemdir
Humar risotto
Risotto er einn af uppáhalds ítölsku réttunum mínum. Þegar ég smakkaði risotto í fyrsta skipti varð ég mjög hissa og líkaði hreint ekki að borða að því mér fannst grjónagraut með kjúklinga- og sveppabragði. Ég var vön að elda og … Halda áfram að lesa
Humarsúpa
Mikið sem hátíðarnar eru dásamlegur tími, gæðastundir með fjölskyldunni eru alltaf kærkomnar. Áherslur okkar hafa lítið breyst í gegnum tíðina, best finnst okkur að fá sem flesta í mat og kaffi yfir hátíðarnar. Á síðari árum hefur fjölgað við matarborðið hjá … Halda áfram að lesa
Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir, Súpur
Merkt heimagert humarsoð, Humar, Humarsúpa, humarskel, humarsoð
3 athugasemdir
Humar undir rjómaostaþaki
Það er ekki oft sem maður rekst á stóran og flottan humar í skel í fiskbúðinni. Í vikunni átti ég leið í uppáhalds fiskbúðina mína að Sundlaugavegi þar sem þessi dásemdar-humar stór og flottur var í boði. Ég stóðst ekki … Halda áfram að lesa
Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir
Merkt Humar, hvítlaukur, Rjómaostur, sítróna, smjör
Færðu inn athugasemd
Grilluð Humar-pizza
Eftir 15 dásamlegar nætur í tjaldvagni víðs vegar um landið erum við fjölskyldan nú komin heim. Þetta blogg fékk óvænta kynningu á meðan á ferðalagi okkar stóð svo nú verður maður að hætta að roðna af feimni þegar minnst er … Halda áfram að lesa