Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir flokkinn: Pestó, sultur og chutney
Chili- og berjasulta
Ákaflega kær og góð kona færði okkur sultu svipaða þessari að gjöf fyrir ein jólin. Þegar ég falaðist eftir uppskriftinni kom í ljós að henni hafði verið treyst fyrir leyndarmáli sem hún lofaði að fara ekki með lengra. Sultan var … Halda áfram að lesa
Paprikupestó
Paprikupestó er gott álegg á brauð, hrökkbrauð, kex, eða bara á salatblað – góð tilbreyting frá þessu hefðbundna pestó sem við þekkjum og kærkomin nýjung á árdegisverðarborðið um helgar. Bragðið er örlítið sætt, það gera grilluðu paprikurnar. Uppskrift 2 rauðar … Halda áfram að lesa
Rjómaostur m/sólþurrkuðum tómötum og ólífum
Ómissandi fylgifiskur pestó-gerðar í Vatnsholti er þessi dásamlegi rjómaostur. Einfalt og gott. Líkt og með pestó-ið þá eru hlutföllin ekki heilög og aldrei alveg þau sömu – í þetta sinn var þó talið, mælt og skráð. Um helgar er þetta … Halda áfram að lesa
Pestó m/sólþurrkuðum tómötum, basil og ólífum
Það er viðeigandi að fyrsta matarfærslan sé uppáhalds-pestó fjölskyldunnar. Uppskriftin hefur þróast í gegnum árin, en aldrei áður hef ég reynt að mæla það sem fer í hana -þetta var því svolítil áskorun, að mæla og setja allt í litlar … Halda áfram að lesa