Tag Archives: Avakadó

Sykurlaus súkkulaðibúðingur með engifer

Það fer ekki fram hjá nokkrum sem á annað borð fylgist með matarmenningu að á undanförnum misserum skipar hollusta í matargerð veglegri sess en áður. Sykurinnihald hefur minnkað til muna og uppskriftir af sykurlausum eftirréttum eru mun aðgengilegri.  Þessi uppskrift … Lesa meira

Birt í Eftirréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Heitreyktur silungur og salat

Kvöldverðurinn í Vatnsholti þetta sunnudagskvöld var með ansi góðum vááá faktor að mati alls heimilisfólksins. Það hefur lengi staðið til að heitreykja silung sem við veiddum fyrir nokkru, flökuðum og frystum.  Við áttum 3 falleg flök til verksins. Reyking er … Lesa meira

Birt í Fiskur og sjávarfang, Salat | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Guacamole

Ef þið hafið ekki bragðað heimagert guacamole þá skora ég á ykkur að láta ekki líða á löngu áður en þið látið verða að því. Það er ekkert líkt því sem selt er tilbúið í krukkum út í búð  og … Lesa meira

Birt í Meðlæti, Mexikóskir réttir, Smáréttir | Merkt , , , | 4 athugasemdir

Silunga-Ceviche

Ég nýt þess á sumrin að útbúa hina ýmsu mismunandi rétti úr spriklandi ferskum silung og hoppa hæð mína af gleði þegar villtur lax býðst til þessarna líka.  Hin árlega „strákaferð“ eiginmannsins í Veiðivötn færði okkur ekki marga en þeim … Lesa meira

Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir, Smáréttir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd