Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn eftir: Berglindol
Létt og gómsæt birkifræ- og sítrónukaka
Bakstur þessara helgar er gerður í flýti heima hjá Vatnsholtsgenginu sem ætlar að bruna í gamla kotið sem í gær var loks flutt á sinn rétta stað. Ársundirbúningi lauk þar með og við tekur vinna við að gera þetta litla, … Halda áfram að lesa
Steiktur sítrónu kjúklingur
Í morgun vöknuðum við upp við hvíta jörð, hitastig við frostmark og ansi hressilegt rok barði rúðurnar. Það er fyrsti dagur sumars samkvæmt dagatalinu og það ku víst vita á gott ef vetur og sumar frýs saman, því ætla ég … Halda áfram að lesa
Tiramisu
Ítalskur og eins og svo margt sem þaðan kemur er þessi eftirréttur hreint dásamlegur – raunar einn af mínum uppáhalds. Það var raunar töluvert langt síðan ég útbjó þennan eftirrétt þegar ég fann í tiltekt uppskriftina á gömlum, snjáðum og … Halda áfram að lesa
Lambaframpartur með miðausturlenskum blæ
Lamb sem kryddað er með velristuðu og steyttu broddkúmeni og kóríander ilmar ekki bara dásamlega heldur er einnig hreint afbragð. Í kvöld smellti ég heilum framhrygg í pottofn, smurði með smjöri, kryddaði vel og leyfði honum síðan að malla á … Halda áfram að lesa
Krydduð gulrótar og eplakaka
Vá hvað það er þakklátt að sjá sólina á þessum fallega sunnudegi. Reyndar kann ég vel að meta skammdegið, finnst dásamlegt að kveikja á nokkrum kertum um leið og ég kem heim úr vinnunni, sem undanfarnar vikur og mánuði hefur … Halda áfram að lesa
Birt í Bakstur
Merkt engifer, Formkaka, gulrætur, Gulrótar- og eplakaka, kanill, Sunnudagskaka, Valhnetur
Færðu inn athugasemd
Gúllassúpa
Kraftmikil, heit og hreint dásamleg eru réttu lýsingaorðin yfir þennan rétt sem nánast sér um sig sjálfur – tja eða svo gott sem. Þetta er réttur sem ég upphaflega fann í eld-, eldgömlum Gestgjafa fyrir mörgum árum og ég hef … Halda áfram að lesa
Birt í Kjötréttir, Súpur, Vinsælar uppskriftir
Merkt gúllassúpa, matarmikil súpa, nautagúllas, nautakjöt
Færðu inn athugasemd
Kryddjurta- og kotasælubollur
Já já – Gleðilegt árið kæru vinir og velunnarar þessarar síðu. Það hefur verið fremur rólegt á þessum miðli, raunar svo rólegt að stundum roðna ég við tilhugsunina. Það eru margar færslur á vinnslustigi, sem stefnt er að ljúka á … Halda áfram að lesa
Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur
Merkt Brauðbollur, Kotasælubollur, Kryddjurtabrauð
3 athugasemdir
Vanilludropar – heimagerðir
Þegar ég segi að eitthvað sé einfalt í matargerð þá er stundum hlegið að mér, ég reyni að taka það ekki mjög nærri mér, en núna má sko hlægja. Það er nefninlega hlægilega einfalt að gera sína eigin vanilludropa og … Halda áfram að lesa
Þorskur í tómat- og karrýsósu
Fljótlegur, fallegur og firnagóður fiskréttur með indverskum blæ. Bragðmikill og ákaflega góður á dimmu desemberkvöldi. Það er þakklátt að uppgötva svona rétti – tala nú ekki um á aðventunni þegar fiskneysla er ef til vill minni en á öðrum árstímum. Á … Halda áfram að lesa