Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir flokkinn: Eftirréttir
Sítrónuterta ala Jamie Oliver
Sumardagurinn fyrsti kom aldeilis með sól og fegurð, mikið er vorið kærkomið þetta árið. Ég hlakka svo til sumarsins, hef sáð fyrir kryddjurtum og salati og get varla beðið eftir að komast út í garð að pota þessu öllu niður. … Halda áfram að lesa
Birt í Bakstur, Eftirréttir
Merkt birkifræ, Jamie Oliver, Lemmon Curd, sítróna, Sítrónusmjör, Sítrónuterta
Ein athugasemd
Súkkulaðihnappar
Gott súkkulaði tilheyrir páskum. Ekki hafa allir smekk fyrir hefðbundnum páskaeggjum og því getur verið gaman að leika sér með súkkulaði sem okkur þykir best og velja með því annað hráefni sem fellur að smekk og aðstæðum hverju sinni. Góðir … Halda áfram að lesa
Birt í Annað, Eftirréttir
Merkt Apríkósur, möndlur, Pistasíuhnetur, Ristaðar möndlur, Súkkulaði, Súkkulaðihnappar, trönuber
Ein athugasemd
Blóðappelsínu-sorbet
Heill mánuður frá síðustu færslu -það er met, met sem ég hyggst hvorki slá né jafna á næstunni. Ástæður blogghvíldarinnar eru margar svo sem gríðarlegt annríki, eitt gott ferðalag og því að ég hef haft um ansi margt að hugsa … Halda áfram að lesa
Pistasíuhnetu-ís
Við eigum flest okkar jólahefðir þar sem matur skipar stóran sess. Lengi vel vorum við alltaf með sama mat á borðum yfir jólin, en á síðustu árum höfum við stundum farið nýjar leiðir og ekki endilega haft sama aðalréttinn frá … Halda áfram að lesa
Þreföld súkkulaðisæla
Mikilvægur hluti hverrar veiðiferðar er félagsskapurinn og maturinn. Síðasta sumar var mér boðið með í kvennaveiðiferð í Laxá í Kjós – ákaflega skemmtilegur veiðistaður, enn skemmtilegri veiðifélagar og maturinn í hávegum hafður. Í ár var svo aftur haldið af stað … Halda áfram að lesa
Birt í Bakstur, Eftirréttir, Kökur
Merkt Brúnkur, Brownie, Hvítt súkkulaði, Rjómasúkkulaði, Súkkulaði, Súkkulaðiðkaka, Suðusúkkulaði
Færðu inn athugasemd
Pavlova m/jarðaberjum og esdragon
Eftir að ég eignaðist iPad opnuðust nýjar víddir varðandi áskrift af erlendum tímaritum. Matartímarit á borð við hin amerísku Bon Appetit og Everyday Food og ástralska Donna Hay fæ ég nú send reglulega á viðráðanlegu verði. Þetta auðgar svo sannarlega … Halda áfram að lesa
Birt í Bakstur, Eftirréttir, Kökur
Merkt esdragon, fennkia, jarðarber, Pavlova, rjómi
Ein athugasemd