Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Category Archives: Bakstur
Vatnsdeigsbollur
Bolludagurinn er á morgun og að sjálfsögðu eru bakaðar bollur í Vatnsholtinu. Áralöng hefð er fyrir því að baka vatnsdeigsbollur á sunnudegi fyrir bolludaginn og fá fjölskylduna í bollukaffi. Uppskriftin sem stuðst er við er úr Matarást Nönnu en fyllingin … Lesa meira
Gróft spelt brauð með fræjum
Gróft spelt brauð hef ég bakað reglulega til margra ára. Upphaflega kom uppskriftin frá Sollu á Gló. Einfalt, gróft, hollt og gott brauð sem hefur þróast og breyst í gegnum árin. Galdurinn við þetta brauð er að hræra sem minnst … Lesa meira
Súkkulaðikökur með valhnetum
Mikið og djúpt súkkulaðibragð einkennir þessar kökur sem eru ef til vill meira fyrir fullorðna en börn. Ákaflega góðar með sterku góðu kaffi og púrtvíni eða jafnvel rauðvínstári í lok máltíðar. Uppskrift 200 gr. 70% súkkulaði 80 gr. smjör 2 … Lesa meira
Hnetukökur
Það má segja að þessi uppskrift sé í hollari kantinum, full af grófu mjöli, hnetum og fræjum og sykurinnihaldið í lágmarki. Uppskriftin er fremur stór, úr henni fást um það bil 100 kökur. Innihaldslistinn er langur og getur virkað flókinn, … Lesa meira
Kókoskökur með hvítu súkkulaði
Meira af smákökum til að njóta með fjölskyldu og vinum á aðventu. Þriðja af sjö og allt vegna þess hve gaman er að baka og enn betra að njóta. Nú er það uppskrift sem við mæðgur, það er ég og … Lesa meira
Birt í Bakstur, Jól, Smákökur
Merkt Hvítt súkkulaði, kókos, Kókoskökur með hvítu súkkulaði, kókosmjöl, smákökur
Færðu inn athugasemd
Kókostoppar
Smáköku-uppskrift tvo af sjö – Appelsínur, súkkulaði og kókos ljá þessum toppum töfrandi bragð á aðventu. Ég man ómögulega hvar ég fékk þessa uppskrift en hún er í uppskriftabókinni sem ég kom mér upp þegar ég var 17 eða 18 … Lesa meira
Súkkulaði-, hnetu- og döðlusmákökur
Ég er ein þeirra sem enn baka smákökur fyrir jólin, um það bil sjö sortir og hef svei mér þá stundum veigrað mér við að segja frá því, það þykir nefninlega ekkert ýkja smart að baka sjö sortir. Sortirnar sjö … Lesa meira
Birt í Bakstur, Jól, Smákökur
Færðu inn athugasemd
Súkkulaði- og rauðrófukaka
Mikið eru helgarnar dásamlegur tími – samvera með fjölskyldu og vinum, göngutúrar, bæjarferðir, sundferðir og síðast en ekki síst matarboð af öllum tegundum. Árdegisverðarboð, síðdegiskaffiboð, kvöldverðarboð – svei mér ég hef jafn gaman af þeim öllum, svo fremi þau snúist … Lesa meira
Birt í Bakstur, Kökur
Merkt Rauðrófur, Súkkulaði, Súkkulaði- og rauðrófukaka, Súkkulaðikaka, Suðusúkkulaði
Ein athugasemd
Jarðarberjamúffur
Í gærkvöldi hrópaði unglingurinn upp yfir sig að hún yrði að koma með köku á síðasta námskeiðskvöldið sitt hjá Dale Carnegie þar sem hún hefur síðustu 10 vikur verið á frábæru námskeiði fyrir ungt fólk. Hún er sjálf mjög liðtæk … Lesa meira
Birt í Bakstur
Merkt jarðarber, Jarðarberjamöffins, jarðarberjamúffur, möffins, Múffur
Færðu inn athugasemd