Category Archives: Kjötréttir

Lambaleggir í hægum takti

Það hafa margir sent mér skilboð með spurningunni hvort ég sé hætt að blogga um mat.  Mikið skil ég vel að fólk velti því fyrir sér þar sem lítið nýtt er að gerast á þessari síðu. En umferðin um síðuna … Lesa meira

Birt í Kjötréttir, Meðlæti | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Kalkúnabringa „Sous Vide“

Áramótamatseðill Vatnsholtsgengisins er alls ekki alltaf sá sami en oftast er boðið upp á heilsteiktan kalkún, sem við berum fram með góðri fyllingu, sætkartöflumús með sveppum, steiktu grænmeti, salati og góðri sósu.  Í ár völdum við þó kalkúnabringur og ætlum … Lesa meira

Birt í Jól, Kjötréttir, Sósur | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu

Kjúklingur, sítróna og rósamarín ásamt góðu sinnepi, hunangi og olífuolíu er kombó sem getur vart klikkað.  Þessi grilluðu kjúklingaspjót eru hreint afbragð og fyrirhöfnin ekki mikil.  Það má vel bjóða upp á þessi spjót sem aðalrétt eða sem hluta af … Lesa meira

Birt í Grillréttir, Kjötréttir, Smáréttir | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Rósmarín nautaspjót

Ég er á leið til Barcelona annaðkvöld og ætti að vera að pakka, en þess í stað hef ég gluggað í þessa bók hér …. …. og velti fyrir mér hvar ég ætla að borða næstu 7 kvöld án þess … Lesa meira

Birt í Grillréttir, Kjötréttir, Smáréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Steiktur sítrónu kjúklingur

Í morgun vöknuðum við upp við hvíta jörð, hitastig við frostmark og ansi hressilegt rok  barði rúðurnar. Það er fyrsti dagur sumars samkvæmt dagatalinu og það ku víst vita á gott ef vetur og sumar frýs saman, því ætla ég … Lesa meira

Birt í Kjötréttir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Lambaframpartur með miðausturlenskum blæ

Lamb sem kryddað er með velristuðu og steyttu broddkúmeni og kóríander ilmar ekki bara dásamlega heldur er einnig hreint afbragð. Í kvöld smellti ég heilum framhrygg í pottofn, smurði með smjöri, kryddaði vel og leyfði honum síðan að malla á … Lesa meira

Birt í Kjötréttir, Miðausturlenskir réttir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Gúllassúpa

Kraftmikil, heit og hreint dásamleg eru réttu lýsingaorðin yfir þennan rétt sem nánast sér um sig sjálfur – tja eða svo gott sem.  Þetta er réttur sem ég  upphaflega fann í eld-, eldgömlum Gestgjafa fyrir mörgum árum og ég hef … Lesa meira

Birt í Kjötréttir, Súpur, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Balti kjúklingur í kókos- og möndlusósu

Löng þögn á þessum miðli er ekki merki um það að ég sé hætt að elda, þó ég hafi ef til vill gert heldur minna af því síðustu vikur en oft áður. Nýtt skemmtilegt og annasamt starf, framkvæmdir í sumarhúsalandi … Lesa meira

Birt í Indverskir réttir, Kjötréttir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingur í potti m/bankabyggi, hvítlauk og sætum kartöflum

Dásamlegt sumar rétt rífleg hálfnað, sumar sem hefur liðið ákaflega hratt við skemmtileg ævintýri. Því þrátt fyrir að það hafi ekki verið mikið að gerast á þessari síðu í sumar þá verður hið sama ekki sagt um líf Vatnsholtsgengisins. Það … Lesa meira

Birt í Kjötréttir | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Hnetu- og aprikósufyllt lambalæri

Miðausturlenskur ilmur fyllti eldhúsið okkar í gær þegar við héldum upp á 84 ára afmælisdag elskulegrar tengdamóður minnar með góðu fólki. Ákveðið var að endurtaka eldhúsgaldra sem fyrst voru reyndir fyrir vestan um páskana og lukkuðust svo vel að nokkrir … Lesa meira

Birt í Kjötréttir, Miðausturlenskir réttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd