Greinasafn fyrir flokkinn: Kjötréttir

Lambalæri með ítölsku ívafi

Fátt minnir mig meira á æsku mína en ofnsteikt lambalæri á sunnudegi. Í allmörg ár fór ég í sveit á hverju sumri, fyrst sem vinnukona og sá þá um innistörf, matseld og barnagæslu – en síðasta sumarið sem vinnumaður í … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grillaðar lambakótelettur

Sumar-grill-tíminn hafinn í Vatnholtinu og nú með dásemdar lambakótelettum. Einföld uppskrift sem er svo góð að táningurinn umlaði við matarborðið og það gerir hún ekkert endilega þegar kjöt er annars vegar. Lambakjötið keyptum við beint frá bónda, frístundabónda raunar og … Halda áfram að lesa

Birt í Grillréttir, Kjötréttir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Indverskar lambakjötsbollur

Ég veit ekki alveg hvað skal segja um þessar kjötbollur annað en að þær eru hreint afbragð. Hugmyndin er fengin úr eldgamalli indverskri matreiðslubók sem ég á. Það er ekki alltaf einfalt að nálgast lambahakk – en ef þið farið í … Halda áfram að lesa

Birt í Indverskir réttir, Kjötréttir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Marokkóskt lamba-tagine með möndlum, sveskjum og aprikósum

Hægeldað lambakjöt á vel við um helgar – þegar maður hefur betri tíma til að fást við matargerðina. Þessi réttur er einn þekktasti lambakjötsréttur Marokkó – bragðmikill en mildur, ilmandi af kanil, engifer og kóríander, ákaflega ljúfengur, svolítið sætur og safaríkur. … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Miðausturlenskir réttir | Merkt , , , , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Sjö klukkustunda sunnudagslæri

Ég ólst upp við það sem lítil stúlka og síðar unglingur í sveit að á sunnudögum var nánast undantekningalaust lambahryggur eða lambalæri í matinn.  Eldunaraðferðin var alltaf sú sama. Lærið kryddað vel með salti og pipar, bakað í ofni í … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Sósur | Merkt , , , , , , , , | 3 athugasemdir

Kjúklingur með pestó og ricotta osti

Það er einfaldara en ætla má að útbúa ricotta ost heima í eldhúsi – ég fór á námskeið hjá Salt eldhúsi fyrir stuttu og komst að því og um leið hve skemmtilegt er að útbúa sinn eigin ost, en auk ricotta … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingur með spænsku ívafi – Chorizo pylsu og nýjum kartöflum

Loksins, loksins getum við valið um að kaupa og neyta kjúklinga sem fá óerfðabreytt fóður og aðbúnað sem maður þarf ekki að skammast sín fyrir – afurð sem framleidd er á vistvænan hátt og hugað að velferð dýranna. Í vikulegri … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grillaður sterk-kryddaður og sætur bjórkjúklingur

Það eru töluvert mörg ár síðan ég kynntist þvi að grilla kjúkling á bjórdós – og síðan þá nota ég þá aðferð alltaf þegar ég heilgrilla kjúkling. Með þessari aðferð verður kjúklingurinn mjúkur, safarikur og jafneldaður. Í kvöld notaði ég … Halda áfram að lesa

Birt í Grillréttir, Kjötréttir | Merkt , , , , , | 2 athugasemdir

Lambalæri marinerað í hvítlauk, rósmarín, tímían og sítrónu

Eins og á mörgum íslenskum heimilum er hefð hjá okkur að borða lamb á páskadag. Yfirleitt höfum við lambalæri og leikum okkur svolítið með útfærsluna í hvert sinn.  Lærið í ár var frekari hefðbundið og allir á einu máli um … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Marokkóskur salt-sítrónu kjúklingur með olífum

Þessi marokkóski kjúklingaréttur er einn af mínum uppáhalds – hann lærði ég að matbúa á námskeiði í Marrakesh árið 2011. Þá lét ég gamlan draum rætast og fór með góðri vinkonu til Marokkó til þess að læra að matbúa að … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Miðausturlenskir réttir | Merkt , , , | Ein athugasemd