Greinasafn fyrir flokkinn: Smáréttir

Reyk-ýsu-plokkfiskur

Góður plokkfiskur er herramannsmatur og vel til þess fallinn að matbúa og bera fram á ýmsa vegu.  Ég útbý gjarnan góðan plokkfisk þegar ég fæ erlenda gesti í heimsókn og viðbrögðin eru alltaf mjög góð.  Þessi mjög svo íslenski hversdagsréttur … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Smáréttir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Hreindýralifrapaté

 Það er alltaf tilhlökkun þegar líður að hinum árlega villibráðar-gourmet-degi sem ég hef áður sagt ykkur frá í þessari færslu hér. Þá hittumst við nokkrir góðir vinir og verjum nánast heilum degi í að útbúa ýmislegt góðgæti úr villtu hráefni; gæs, hreindýri, lax … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Smáréttir, Villibráð | Merkt , , , | Ein athugasemd

Heit ídýfa með þistilhjörtum og spínati

Ég bragðaði ídýfu með þistilhjörtum og spínati fyrst á veitingastað í Pittsburgh þar sem dóttir mín og tengdasonur bjuggu um tíma. Ég heimsótti þau eitt vorið. Við mæðgur hjóluðum einu sinni sem oftar í bæinn, þar sem við vorum búnar … Halda áfram að lesa

Birt í Smáréttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Opin samloka með spínat, tómötum, skinku og hleyptu eggi

Ég hef aldrei verið snillingur í að gera hleypt egg og á nokkrar misheppnaðar tilraunir að baki.  Eftir að hafa horft á þetta myndband hjá vini mínum Jamie Oliver hef ég komist að því að þetta eru engir galdrar aðrir en … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Smáréttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Guacamole

Ef þið hafið ekki bragðað heimagert guacamole þá skora ég á ykkur að láta ekki líða á löngu áður en þið látið verða að því. Það er ekkert líkt því sem selt er tilbúið í krukkum út í búð  og … Halda áfram að lesa

Birt í Meðlæti, Mexikóskir réttir, Smáréttir | Merkt , , , | 4 athugasemdir

Stökkar eplaskífur

Það er alltaf gaman að prufa eitthvað nýtt – í síðustu viku prufaði ég að skera stór, rauð og sæt epli niður í örþunnar sneiðar og þurrka í bakaraofninum.  Ég notaði eplin sem við þekkjum sem jólaepli, ilmandi, safarík og … Halda áfram að lesa

Birt í Jól, Smáréttir | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grafið hross

Grafið hross hljómar ekki ákaflega girnilegt hvað þá jólalegt, en staldrið aðeins við og lesið áfram. Grafið hross er nefnilega stórkostlega gott. Aðferðin við að grafa kjöt virkar ef til vill flókin og svolítið eins og alls ekki á allra … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Smáréttir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Fylltar smjördeigsskálar með indversku tvisti

Í matarboði helgarinnar buðum við upp á indverkst þema – nokkrir réttana eiga rætur að rekja til námskeiðsins sem ég fór á hjá Jamie Oliver í haust og sagði frá í síðustu færslu. Einn þeirra rétta sem við elduðum á … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Indverskir réttir, Smáréttir | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Opin samloka á ítalska vísu (Bruschetta)

Það er varla unnt að kalla þetta uppskrift, meira aðferð – en allt um það, opnar samlokur á ítalska vísu eru ekki bara góðar heldur líka fallegar og gaman bera fram og njóta. Smá fyrirhöfn á köldum sunnudagsmorgni, svona undir … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Smáréttir | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Tómatsalat með fetaosti og ólífum

Fátt jafnast á við góðan árdegisverð með fjölskyldu og vinum um helgar. Það er svo nærandi að setjast niður með þeim sem manni þykir vænst um og borða góðan mat. Sitja lengi, tala hátt og mikið, borða hægt og njóta þess … Halda áfram að lesa

Birt í Meðlæti, Salat, Smáréttir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd