Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Tag Archives: Kjúklingur
Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
Kjúklingur, sítróna og rósamarín ásamt góðu sinnepi, hunangi og olífuolíu er kombó sem getur vart klikkað. Þessi grilluðu kjúklingaspjót eru hreint afbragð og fyrirhöfnin ekki mikil. Það má vel bjóða upp á þessi spjót sem aðalrétt eða sem hluta af … Lesa meira
Steiktur sítrónu kjúklingur
Í morgun vöknuðum við upp við hvíta jörð, hitastig við frostmark og ansi hressilegt rok barði rúðurnar. Það er fyrsti dagur sumars samkvæmt dagatalinu og það ku víst vita á gott ef vetur og sumar frýs saman, því ætla ég … Lesa meira
Balti kjúklingur í kókos- og möndlusósu
Löng þögn á þessum miðli er ekki merki um það að ég sé hætt að elda, þó ég hafi ef til vill gert heldur minna af því síðustu vikur en oft áður. Nýtt skemmtilegt og annasamt starf, framkvæmdir í sumarhúsalandi … Lesa meira
Kjúklingur í potti m/bankabyggi, hvítlauk og sætum kartöflum
Dásamlegt sumar rétt rífleg hálfnað, sumar sem hefur liðið ákaflega hratt við skemmtileg ævintýri. Því þrátt fyrir að það hafi ekki verið mikið að gerast á þessari síðu í sumar þá verður hið sama ekki sagt um líf Vatnsholtsgengisins. Það … Lesa meira
Kjúklingur með pestó og ricotta osti
Það er einfaldara en ætla má að útbúa ricotta ost heima í eldhúsi – ég fór á námskeið hjá Salt eldhúsi fyrir stuttu og komst að því og um leið hve skemmtilegt er að útbúa sinn eigin ost, en auk ricotta … Lesa meira
Kjúklingur með spænsku ívafi – Chorizo pylsu og nýjum kartöflum
Loksins, loksins getum við valið um að kaupa og neyta kjúklinga sem fá óerfðabreytt fóður og aðbúnað sem maður þarf ekki að skammast sín fyrir – afurð sem framleidd er á vistvænan hátt og hugað að velferð dýranna. Í vikulegri … Lesa meira
Grillaður sterk-kryddaður og sætur bjórkjúklingur
Það eru töluvert mörg ár síðan ég kynntist þvi að grilla kjúkling á bjórdós – og síðan þá nota ég þá aðferð alltaf þegar ég heilgrilla kjúkling. Með þessari aðferð verður kjúklingurinn mjúkur, safarikur og jafneldaður. Í kvöld notaði ég … Lesa meira
Ofnbakaður karrý-kjúklingur
Það er án efa aðeins meiri fyrirhöfn fólgin í því að gera karrý frá grunni en að kaupa það tilbúið í krukku, en þeir sem til þekkja vita hve miklu betra slíkt karrý er. Sunnudagskvöld og annasamri og ánægjulegri helgi … Lesa meira
Kjúklingur og kúskús með grísku ívafi
Vá með þessari færslu set ég nokkur persónulegt met. Ný færsla fjóra daga í röð, sex færslur á fjórum dögum og það lýtur út fyrir að október verði metmánuður í heimsóknum og færslum. Feimnin er líka smátt og smátt að … Lesa meira
Sítrónu og kryddjurta kjúklingur á teini og couscous með bökuðum tómötum og klettakáli
Couscous er skemmtilegt meðlæti sem passar vel með mörgum réttum, bæði fisk- og kjötréttum. Í kvöld vorum við með grillaðan kjúkling á teini kryddaðan með sítrónu og ferskum kryddjurtum. Meðlætið var enn ein tilraunin með couscous sem í kvöld var … Lesa meira
Birt í Grillréttir, Kjötréttir, Meðlæti
Merkt óreganó, Kjúklingur, sítróna, tímían, tómatar
Færðu inn athugasemd