Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Tag Archives: sítróna
Humar undir rjómaostaþaki
Það er ekki oft sem maður rekst á stóran og flottan humar í skel í fiskbúðinni. Í vikunni átti ég leið í uppáhalds fiskbúðina mína að Sundlaugavegi þar sem þessi dásemdar-humar stór og flottur var í boði. Ég stóðst ekki … Lesa meira
Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir
Merkt Humar, hvítlaukur, Rjómaostur, sítróna, smjör
Færðu inn athugasemd
Silunga-Ceviche
Ég nýt þess á sumrin að útbúa hina ýmsu mismunandi rétti úr spriklandi ferskum silung og hoppa hæð mína af gleði þegar villtur lax býðst til þessarna líka. Hin árlega „strákaferð“ eiginmannsins í Veiðivötn færði okkur ekki marga en þeim … Lesa meira
Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir, Smáréttir
Merkt Avakadó, Ceviche, Chili, einfalt, Kóríander, Lárpera, Mangó, sítróna, Silunga-ceviche, Silungur
Færðu inn athugasemd
Grillaður marineraður mozzarella m/hráskinku og brauði
Frábær forréttur eða smáréttur í grillveisluna. Samsetning þessi er ómótstæðileg – það er ekki oft sem maður fær grillaðan mozzarella ost og með góðri hráskinku og djúsí brauði – marinerað í ferskum kryddjurtum, sítrónu, hvítlauk og góðri ólíu ummmm….. svo … Lesa meira
Birt í Forréttir, Grillréttir, Smáréttir
Merkt Ólífur, óreganó, Basilika, Chili, Forréttur, Graslaukur, Grillað, Hráskinka, Mozzarella, sítróna, Smáréttur
Ein athugasemd
Pasta með risarækju og sítrónu
Einfaldur og góður pastaréttur stendur alltaf fyrir sínu. Unglingurinn á heimilinu er ekki mikið fyrir rækjur og því var þessi réttur eldaður um daginn þegar við hjónin vorum bara tvo heima. Fljótlegt, einfalt og ákaflega gott – mæli eindregið með … Lesa meira
Birt í Ítalskir réttir, Fiskur og sjávarfang, Pasta
Merkt Basilika, Chili, einfalt, Linguiana, Pasta, Risarækjur, sítróna
Ein athugasemd
Sítrónu og kryddjurta kjúklingur á teini og couscous með bökuðum tómötum og klettakáli
Couscous er skemmtilegt meðlæti sem passar vel með mörgum réttum, bæði fisk- og kjötréttum. Í kvöld vorum við með grillaðan kjúkling á teini kryddaðan með sítrónu og ferskum kryddjurtum. Meðlætið var enn ein tilraunin með couscous sem í kvöld var … Lesa meira
Birt í Grillréttir, Kjötréttir, Meðlæti
Merkt óreganó, Kjúklingur, sítróna, tímían, tómatar
Færðu inn athugasemd