Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Tag Archives: tómatar
Marokkósk lambakjötsúpa
Það er svo gaman að láta drauma sína rætast. Ég á engan „bucket“ lista en sest þó reglulega niður og lista upp nokkur atriði sem mig dreymir um að koma í framkvæmd. Með þessu móti verða draumarnir raunverulegri og öðlast … Lesa meira
Birt í Kjötréttir, Súpur
Merkt Broddkúmen, hvítlaukur, kanill, Kjötsúpa, Lambakjöt, laukur, Marakó, Marakósk kjötsúpa, súpa, tómatar, Túrmerik
Færðu inn athugasemd
Grænkálsbaka
Sumarið hefur svo sannarlega verið votara og heldur svalara hér í Reykjavík en undanfarin sumur. Við erum orðin svo góðu vön eftir nokkur ákaflega þurr, sólrík og hlý sumur hér sunnalands að ekki er laust við að Reykvíkingar dæsi svolítið … Lesa meira
Birt í Bökur
Merkt Árdegisverður, óreganó, Bökubotn, Beikon, Egg, Feta, Fetakubbur, Fetaostur, Grænkál, Léttur kvöldmatur, rjómi, tómatar
Færðu inn athugasemd
Linsubaunasalat með grilluðu grænmeti og Halloumi osti
Puy linsubaunasalat er hið mesta lostæti – hvort sem er eitt og sér eða sem meðlæti með fisk eða kjöti. Hér eru baunirnar soðnar með ferskum kryddjurtum og hvítlauk sem gerir bragð þeirra mjög gott. Í raun má setja hvað … Lesa meira
Birt í Grænmetirréttir, Meðlæti, Salat
Merkt óreganó, Eggaldin, einfalt, Grænmetisréttur, Halloumi, Kúrbítur, Paprika;, Puy linsur, Rósmarín, tómatar
Færðu inn athugasemd
Sítrónu og kryddjurta kjúklingur á teini og couscous með bökuðum tómötum og klettakáli
Couscous er skemmtilegt meðlæti sem passar vel með mörgum réttum, bæði fisk- og kjötréttum. Í kvöld vorum við með grillaðan kjúkling á teini kryddaðan með sítrónu og ferskum kryddjurtum. Meðlætið var enn ein tilraunin með couscous sem í kvöld var … Lesa meira
Birt í Grillréttir, Kjötréttir, Meðlæti
Merkt óreganó, Kjúklingur, sítróna, tímían, tómatar
Færðu inn athugasemd
Chili Con Carne ala Jamie Oliver
Jamie Oliver hefur lengi verið mikill heimilisvinur – við eigum margar af bókunum hans, nokkra CD diska með þáttunum hans og Fifteen er einn af uppáhalds-veitingastöðunum mínum í London. Jamie er ekki bara skemmtilegur kokkur, hann er mikill hugsjónarmaður sem … Lesa meira
Birt í Mexikóskir réttir
Merkt Chili, Chili con carne, Happy Days, Jamie Oliver, nautahakk, nýrnabaunir, tómatar
3 athugasemdir