Category Archives: Meðlæti

Chili- og berjasulta

Ákaflega kær og góð kona færði okkur sultu svipaða þessari að gjöf fyrir ein jólin. Þegar ég falaðist eftir uppskriftinni kom í ljós að henni hafði verið treyst fyrir leyndarmáli sem hún lofaði að fara ekki með lengra. Sultan var … Lesa meira

Birt í Meðlæti, Pestó, sultur og chutney, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , | 4 athugasemdir

Tómatsalat með fetaosti og ólífum

Fátt jafnast á við góðan árdegisverð með fjölskyldu og vinum um helgar. Það er svo nærandi að setjast niður með þeim sem manni þykir vænst um og borða góðan mat. Sitja lengi, tala hátt og mikið, borða hægt og njóta þess … Lesa meira

Birt í Meðlæti, Salat, Smáréttir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Rabarbara- og jarðarberjasulta

Ég var ekki alveg búin með rabarbarann í garðinum okkar svo ég ákvað að skella í nokkrar krukkur af sultu.  Ekki alveg þessa hefðbundnu rabarabarasultu í þetta sinn heldur bættum við jarðarberjum útí. Sultan er mjög góð með pönnukökum og … Lesa meira

Birt í Meðlæti, Pestó, sultur og chutney | Merkt , , , , , | Ein athugasemd

Linsubaunasalat með grilluðu grænmeti og Halloumi osti

Puy linsubaunasalat er hið mesta lostæti – hvort sem er eitt og sér eða sem meðlæti með fisk eða kjöti. Hér eru baunirnar soðnar með ferskum kryddjurtum og hvítlauk sem gerir bragð þeirra mjög gott. Í raun má setja hvað … Lesa meira

Birt í Grænmetirréttir, Meðlæti, Salat | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Sítrónu og kryddjurta kjúklingur á teini og couscous með bökuðum tómötum og klettakáli

Couscous er skemmtilegt meðlæti sem passar vel með mörgum réttum, bæði fisk- og kjötréttum.  Í kvöld vorum við með grillaðan kjúkling á teini kryddaðan með sítrónu og ferskum kryddjurtum. Meðlætið var enn ein tilraunin með couscous sem í kvöld var … Lesa meira

Birt í Grillréttir, Kjötréttir, Meðlæti | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Rjómaostur m/sólþurrkuðum tómötum og ólífum

Ómissandi fylgifiskur pestó-gerðar í Vatnsholti er þessi dásamlegi rjómaostur.  Einfalt og gott.  Líkt og með pestó-ið þá eru hlutföllin ekki heilög og aldrei alveg þau sömu – í þetta sinn var þó talið, mælt og skráð.  Um helgar er þetta … Lesa meira

Birt í Árdegisverður (Brunch), Meðlæti, Pestó, sultur og chutney | Merkt , , | Ein athugasemd