Greinasafn fyrir flokkinn: Bakstur

Pönnukökur

Þessi uppskrift hefur fylgt mér ákaflega lengi, eða allt frá því ég var í sveit sem táningur. Í seinni tíð baka ég sjaldnar pönnukökur en áður, en mikið eru þær góðar og viðeigandi á hátíðarstundum að rifja þetta hefðbundna og … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Möndlu- og bananamöffins

Morgunstund gefur gull í mund – ég var lengi að sættast við þennan góða málshátt, enda b-manneskja frameftir öllum aldri og enn finnst mér gott að kúra á morgnana. B-genið hefur líka erfst til dætra minna sem báðar elska að … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Fjölkorna-brauð

Í síðasta mánuði lét ég einn af draumum mínum verða að veruleika þegar ég fór á fjögurra daga námskeið á River Cottage HQ.  Ég á vart nægilega sterk lýsingarorð til að lýsa því hve dásamleg dvölin var – alveg frá … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Brauð | Merkt , , , , , | 5 athugasemdir

Amerískar pönnukökur með bláberja-hlynsírópi

Vorið lætur aldeilis bíða eftir sér þetta árið…… nokkrum sinnum síðustu vikur hef ég verið sannfærð um að nú sé vorið komið. Þegar allur snjór fer úr garðinum og vorlaukarnir byrja að gægjast upp úr moldinni fyllist ég bjartsýni um vor … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Morgunmatur | Merkt , , , , , , | Ein athugasemd

Sítrónukókoskaka

Það fer ekki fram hjá nokkrum sem á annað borð les þetta blogg að sunnudagar eru okkar uppáhaldsdagar. Dagurinn sem við reynum að verja saman, förum gjarnan í göngu, sund eða að hjóla, auk þess að verja dágóðum tíma í … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Kökur | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Eplaskúffukaka

Síðasti sunnudagur ársins er runninn upp og um leið síðasti sunnudags-árdegisverður þessa árs, sem í þetta sinn var notið með kærum gestum sem allt of langt er síðan við höfum fengið í heimsókn til okkar. Nýtt ár er handan við … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Hindberjatoppar

Smákökubakstur er ómissandi hluti af aðventunni hjá okkur – yfirleitt bökum við 5 – 8 sortir og ekkert endilega alltaf þær sömu. Það er svo gaman að eiga heimabakað góðgæti að bjóða fjölskyldu, vinum og vinnufélögum á aðventu. Þessi uppskrift … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Jól, Smákökur | Færðu inn athugasemd

Laufabrauð

Fjölskylduhefðir á aðventu og um hátíðir eru hreint dásamlegar. Ein þeirra sem okkur þykir ákaflega vænt um er sú sem maðurinn minn kom með, nefninlega laufabrauðsbakstur. Móðir hans hún Dísa, elskuleg tengdamóðir mín, hefur allt frá því hún var í foreldrahúsum hnoðað, skorið … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Brauð, Jól | Merkt , , | 4 athugasemdir

Marmarakaka með aprikósum og súkkulaðibitum

Það eru ansi mörg ár síðan ég bakaði marmaraköku síðast, en það gerði ég oft þegar ég var unglingur í sveit á sumrin.  Þá bakaði ég formkökur nánast daglega og skemmtilegast fannst mér að baka marmarakökur. Um daginn sat ég … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Pavlova með suðrænum tvisti

Góð pavlova sómir sér vel á hvaða veisluborði sem er og getur jafnframt verið punkturinn yfir i-ið í lok góðrar máltíðar. Þegar ég gluggaði í Matarást Nönnu Rögnvaldar þá komst ég að því að tertan er áströlsk að uppruna, kennd við … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Eftirréttir | Merkt , , , , , , | 3 athugasemdir