Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir flokkinn: Fiskur og sjávarfang
Reyk-ýsu-plokkfiskur
Góður plokkfiskur er herramannsmatur og vel til þess fallinn að matbúa og bera fram á ýmsa vegu. Ég útbý gjarnan góðan plokkfisk þegar ég fæ erlenda gesti í heimsókn og viðbrögðin eru alltaf mjög góð. Þessi mjög svo íslenski hversdagsréttur … Halda áfram að lesa
Möndlu-silungur með salvíusmjöri
Mikið er sumarið dásamlegur árstími. Tími til að ferðast, liggja í tjaldi/tjaldvagni, ganga á fjöll, veiða í vötnum og ám, njóta útiveru og samveru með fjölskyldu og vinum, rækta kryddjurtir og grænmeti í garðinum, bardúsa við vegagerð og planta trjám, … Halda áfram að lesa
Grillaður lax með sítrus ávöxtum og ferskum kryddjurtum
Lax, lax, lax og aftur lax … nú þegar sumarið er komið og moldvarpan sem ég er, hef potað niður í garðinn minn 9 tegundum af kryddjurtum, 4 tegundum af salati, rauðrófum, gulrótum, grænkáli, radísum og helling af ætum blómum … Halda áfram að lesa
Humar risotto
Risotto er einn af uppáhalds ítölsku réttunum mínum. Þegar ég smakkaði risotto í fyrsta skipti varð ég mjög hissa og líkaði hreint ekki að borða að því mér fannst grjónagraut með kjúklinga- og sveppabragði. Ég var vön að elda og … Halda áfram að lesa
Miðvikudags-þorskur með miðausturlensku tvisti
Ég er líklega ekki sú frumlegasta þegar kemur að nafngiftum á nýja rétti – þessi þorskur er jú eldaður á miðvikudegi og kryddblandan með miðausturlensku tvisti. Góður réttur sem ég efast ekki um að verði eldaður aftur. Mæli með sætkartöflusalatinu … Halda áfram að lesa
Humarsúpa
Mikið sem hátíðarnar eru dásamlegur tími, gæðastundir með fjölskyldunni eru alltaf kærkomnar. Áherslur okkar hafa lítið breyst í gegnum tíðina, best finnst okkur að fá sem flesta í mat og kaffi yfir hátíðarnar. Á síðari árum hefur fjölgað við matarborðið hjá … Halda áfram að lesa
Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir, Súpur
Merkt heimagert humarsoð, Humar, Humarsúpa, humarskel, humarsoð
3 athugasemdir
Spaghettí m/reyktum lax og snjóbaunum
Þrátt fyrir mikla umræðu og fjölda uppskrifta af kolvetna snauðum mat þá er það sönn ánægja að deila einni af uppáhalds pastauppskrifinni okkar hér. Einfaldur og ákaflega fljótlegur réttur sem bæði inniheldur heilan helling af kolvetnum og rjóma – dásamlega góður. … Halda áfram að lesa
Fiski-tacos
Þriðjudagar eru fiskidagar hjá okkur í Vatnsholtinu. Það eru ekki allir í fjölskyldunni jafn ánægðir með þá tilhögun, en þegar á fiskurinn er settur í réttan búning eins og í kvöld þá verða allir mjög glaðir og taka vel til … Halda áfram að lesa
Þriðjudags-þorskur
Já þriðjudagar eru þeir dagar sem fjölskyldan hefur sammælst um að elda saman góða fiskrétti. Oftast erum við fimm en þessa vikuna var fámennara, einungis við hjónin og besti unglingurinn. Þessi réttur þarfnast ekki margra orða eða útskýringa – einfaldur, … Halda áfram að lesa
Spænsk fiskisúpa með chorizo pylsu
Þema þessarar viku í eldhúsinu er að nýta og nota það hráefni sem til er. Ýmsir samverkandi þættir hafa orðið til þess að okkur hættir til að sanka að okkur margvíslegu hráefni og nýting þess gæti svo sannarlega verið mun … Halda áfram að lesa